27.10.2014 | 15:56
Tölfrćđiverkefni
Ég var ađ gera tölfrćđiverkefni í skólanum. Ţađ var skipt í hópa, 2 saman í hóp.
Ég fann ţessar upplýsingar inná hagstofa.is fór ţar í iđnađur og orkumál og skólamál copyađi ţađ inná excel og gerđi súlurit. Ég gerđi tölfrćđiverkefni um olíunotkun og skólamál. Ég og vinur minn gerđum glogsterverkefni um ţađ sem viđ vorum búnir ađ lćra af inná hagstofa.is. Ég bjóst ekki viđ svona löngu verkefni útaf ég og vinur minn gerđum smá vitleysu í byrjun og ţá tók ţetta okkur ennţá lengri tíma. Ég bjóst ekki viđ ađ bílar og tćki notuđu meiri ólíu en flugvélar útaf flugvélar nota mjög mikiđ olíu í einu flugi. Mér fannst ţetta verkefni bara ágćtlega skemmtilegt og ég lćrđi meira um excel og einhver forrit sem eru í tölvunum í skólanum og lćrđi mikiđ á glogster. Takk fyrir mig :)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.